Allar kosningabaráttur kosta skildinginn, allt frá interneti til prentunar. Við værum afskaplega þakklát ef þú hefðir tök á því að styrkja rektorsframboðið um nokkrar krónur