Skip to main content

Silja Bára

Verðandi rektor
Háskóla Íslands

Um Silju Báru

Silja Bára R. Ómarsdóttir er prófessor í alþjóðasamskiptum við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands. Hún lauk doktorsprófi í stjórnmálafræði frá University College Cork á Írlandi, MA prófi í alþjóðasamskiptum frá University of Southern California og BA prófi í sömu grein frá Lewis & Clark College í Bandaríkjunum. Að auki hefur hún lokið diplómanámi á framhaldsstigi í aðferðafræði félagsvísinda og kennslufræði háskólastigsins frá Háskóla Íslands.

Silja Bára leggur stund á rannsóknir á sviði utanríkis- og öryggismála, kyn- og frjósemisréttinda og femínískra alþjóðasamskipta. Hún kennir námskeið á sviði alþjóðamála, samningatækni og bandarískra stjórnmála. Hún er meðlimur í Kennsluakademíu opinberu háskólanna, hlaut viðurkenningu fyrir lofsvert framlag til kennslu árið 2019 og er öflugur leiðbeinandi sem hefur leiðbeint nær 250 nemum í lokaritgerðum á grunn- og framhaldsstigi, þar með talið doktorsnemum og nýdoktorum.

Helstu stöður

2020 -
Prófessor við Háskóla Íslands
2018 - 2020
Dósent við Háskóla Íslands
2008 - 2018
Aðjúnkt við Háskóla Íslands
2006 - 2008
Forstöðumaður Alþjóðamálastofnunar HÍ
2003 - 2006
Sviðsstjóri á Jafnréttisstofu

Greinar

Dags.

Grein

Höfundur/höfundar

25. mars
Kjósum Silju Báru fyrir nemendur HÍ
Sóllilja Bjarnadóttir
18. mars
Við kjósum Silju Báru í dag!
Meðlimir í stjórn Politicu
18. mars
Silja Bára rektor Há­skóla Ís­lands
Stefán Hrafn Jónsson
17. mars
Silja Bára – öflugur mál­svari sjálfbærni og loftslagsmála
Íris Lind Sæmundsdóttir
17. mars
Af hverju veljum við Silju Báru?
Auður Birna Stefánsdóttir og Pia Hansson
16. mars
Há­skóla­sam­fé­lag á tíma­mótum - Silja Bára sem næsti rektor HÍ
Berglind Rós Magnúsdóttir
15. mars
Reynsla, fram­tíðar­sýn og kjarkur Silju Báru
Anna Helga Jónsdóttir og Sigurður Örn Stefánsson
13. mars
Sem doktors­nemi styð ég Silju Báru til Rektors Há­skóla Ís­lands
Eva Jörgensen
13. mars
Silja Bára skilur stjórn­sýslu HÍ!
Elva Ellertsdóttir og Kolbrún Eggertsdóttir
9. mars
Mann­legi rektorinn Silja Bára
Arnar Pálsson
7. mars
Fram­tíð og upp­risa háskóla­menntunar á Ís­landi – Silja Bára og stúdentar
Þórkatla Eggerz Tinnudóttir
4. mars
Rektor sem gerir ómögu­legt mögu­legt
Vilborg Ása Guðjónsdóttir
1. mars
Fyrir­mynd í kennslu og fræða­starfi – af hverju við styðjum Silju Báru
Valgerður Björk Pálsdóttir og Guðbjörg Ríkey Thoroddsen Hauksdóttir
26. febrúar
Silja Bára, öruggur og fag­legur leið­togi fyrir Há­skóla Ís­lands
Margrét Gíslínudóttir
22. febrúar
Háskóli Íslands fyrir öll – Rektorsframboð Silju Báru
Ólöf Bjarki Antons og Atli María Kjeld
19. febrúar
Háskóli á heimsmælikvarða – Silju Báru í rektorinn!
Erlingur Erlingsson
16. febrúar
Há­skólinn og rektorskjörið
Gyða Margrét Pétursdóttir og Þorgerður Jennýjardóttir Einarsdóttir

Dags.

Grein

Höfundur/höfundar

16. mars
Betri starfs­að­stæður og skil­virkari há­skóli
Silja Bára
12. mars
Sjálfbærni og mikil­vægi há­skóla
Silja Bára
6. mars
Hags­munir stúdenta eru hags­munir há­skóla
Silja Bára
27. febrúar
Á­skoranir næstu ára­tuga kalla á fjár­mögnun rann­sókna
Silja Bára
20. febrúar
Jafn­rétti sem leiðar­ljós í starfi Há­skóla Ís­lands
Silja Bára