Staður: Háskólatorg
Stund: Miðvikudaginn 12. mars, kl. 12:00
Röskva mun halda pallborð fyrir rektorsframbjóðendur í hádeginu á Háskólatorgi þann 12.mars. Isabel Alejandra Diaz, fréttakona á RÚV og fyrrum forseti SHÍ, verður spyrill.
Frambjóðendur sem verða á staðnum:
– Björn Þorsteinsson
– Ingibjörg Gunnarsdóttir
– Kolbrún Þ. Pálsdóttir
– Magnús Karl Magnússon
– Silja Bára Ómarsdóttir